Dans Brynju Péturs

Dans Brynju Péturs býður upp á tvö ólík sumarnámskeið í sumar!

— Þiggja vikna námskeið tvisvar í viku —

Tímabil: 07. – 24. júní og 09. – 26. ágúst.
Verð fyrir þriggja vikna námskeið, tvisvar í viku: 12.500 kr.

Hópar fyrir 5 til 6 ára, 7 til 9 ára, 10 til 12 ára og 13 ára +

 

 

 

— 5 DAGA HÓPEFLISNÁMSKEIÐ —
Stuðbolta heilsdagsnámskeið með dansi og leikjum fyrir 7 til 12 ára kl. 09.00 – 16.00
Verð fyrir 5 heila daga, innifalið er sundferð og pizzaveisla: 28.500 kr.

Dagsetningar í boði í Kópavogi:
21. – 25. júní
19. – 23. júlí.

 

 

 

 

Við kennum í Plié Listdansskóla, Víkurhvarfi 1 í Kópavogi. Sjáðu stundaskránna og skráðu snillinginn þinn á brynjapeturs.is