Myndlistarskólinn

Myndlistarskóli Kópavogs

Sumarnámskeið Myndlistarskólans í júní og ágúst 2017

Kennsla í júní í barna - og unglingahópum
Farið verður út og og skissað ef veður leyfir.

Barnanámskeið: Teiknun, málun og mótun
Aldur:
6 til 9 ára
Dagsetning: 12. - 16. júní, fyrir hádegi.
Kennslutími: frá kl. 10.00 - 11.30 ( 10 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 15.000, efni innifalið.
Kennari: Sigríður Hjaltdal Pálsdóttir

Unglinganámskeið: Teiknun, málun og mótun
Aldur: 10 til 14 ára
Dagsetning: 12. - 16. júní, fyrir hádegi. 
Kennslutími: frá kl. 10.00 - 11.30 ( 10 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 15.000, efni innifalið.
Kennari: Margrét Zóphóníasdóttir

Unglinganámskeið: Teiknun, málun og mótun
Aldur: 10 til 14 ára
Dagsetning: 12. - 16. júní, eftir hádegi. 
Kennslutími: frá kl. 13.00 - 14.30 ( 10 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 15.000, efni innifalið.
Kennari: Sigríður Hjaltdal Pálsdóttir 

Barnanámskeið: Teiknun, málun og skissað á spjaldtölvur.
Aldur: 6 til 9 ára
Dagsetning: 12. - 16. júní, fyrir hádegi. 
Kennslutími: frá kl. 10.00 - 11.30 ( 10 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 15.000, efni innifalið.
Kennari: Elín Sigurðardóttir

Unglinganámskeið: Teiknun, málun og skissað á spjaldtölvur.
Aldur: 10 til 14 ára
Dagsetning: 12. - 16. júní, eftir hádegi. 
Kennslutími: frá kl. 13.00 - 14.30 ( 10 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 15.000, efni innifalið.
Kennari: Elín Sigurðardóttir

Fullorðins námskeið í maí og júní
Dagsetning: 3. maí - 9. júní. 
Frjáls málun - opin vinnustofa: 3. maí - 31. maí
Miðvikudagar: frá kl. 14.00 - 17.00 - með kennara 12 kennslustundir
Námskeiðsgjald: kr. 24.500
Kennari: Svanborg Magnúsdóttir

Opin vinnustofa frá mánudegi - fimmtudags kl. 14.00 - 17.00 í 4 vikur, 13 dagar, 39 stundir án kennara. Þrisvar með kennara, 3. maí, 17. maí og 31. maí, alls 12 kennslustundir.

Vatnslitanámskeið: Auðveldar aðferðir.
Dagsetning: 29. maí - 2. júní. 
Kennslutími: frá kl. 09.00 - 12.00 ( 20 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 27.000.
Kennari: Stephen Lárus Stephen
Kennsla fer fram á ensku.

Teiknun: Teiknun og málum.
Dagsetning: 29. maí - 2. júní. 
Kennslutími: frá kl. 17.00 - 20.00 (20 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 27.000, með módeli
Kennari: Margrét Zóphóníasdóttir

Vefsíðugerð í Wordpress: 
Dagsetning: 29. maí, 31.maí, 2. júní, 5. júní, 7. júní og 9. júní. ( mánudagar, miðvikudagar og föstudagar )
Kennslutími: frá kl. 09.00 - 12.00 í 6 daga ( 24 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 32.400.
Kennari: Elín Sigurðardóttir

Olíumálun: Listmálunartækni gömlu meistaranna, landslagið tekið fyrir.
Dagsetning: 12. - 16. júní. 
Kennslutími: frá kl. 09.00 - 14.00 ( 30 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 39.000.
Kennari: Stephen Lárus Stephen
Hugmyndavinna og verkefnaöflun fer fram utandyra. Kennsla fer fram á ensku.

Pappamassanámskeið: 
Dagsetning: 12. - 16. júní. 
Kennslutími: frá kl. 18.00 - 21.00 ( 20 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 27.000.
Kennari: Sara Vilbergsdóttir

Pappamassanámskeið: 
Dagsetning: 20. - 24. júní. 
Kennslutími: frá kl. 18.00 - 21.00 ( 20 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 27.000.
Kennari: Sara Vilbergsdóttir

Olíumálun hjá Svanborgu: 
Dagsetning: 12. - 15. júní. 
Kennslutími: frá kl. 17.00 - 20.00 ( 16 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 24.000 með módeli.
Kennari: Svanborg Matthíasdóttir

Teiknun: Hlutateiknun og módel: 
Dagsetning: 20. - 24. júní. 
Kennslutími: frá kl. 18.00 - 21.00 ( 20 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 27.000.
Kennari: Margrét Zóphóníasdóttir

Postulínsnámskeið í ágúst og september: 
Dagsetning: 29. ágúst, 31. ágúst, 5. september, 7. september, 12. september og 14. september.
Kennslutími: frá kl. 17.00 - 20.00 ( 24 kennslustundir ) Efni innifalið 
Námskeiðsgjald: kr. 39.000.
Kennari: Erla Huld Sigurðardóttir

Spjaldtölvunámskeið fyrir kennara: 
Dagsetning: 09. ágúst og 11. ágúst 
Kennslutími: frá kl. 18.00 - 21.00 ( 8 kennslustundir ) 
Námskeiðsgjald: kr. 12.000.
Kennari: Birgir Rafn Friðriksson
Kenndir verða möguleikar spjaldtölvunnar og hvernig hægt er að nýta spjaldtölvuna til kennslu. Kynning á forritum og meðferð gagna. Skipulagningu á gögnum og kennsla í meðferð myndefnis.

Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Smiðjuvegi 74, Gul gata, og í síma 564-1134.
Skrifstofutími er frá kl. 14.00 - 18.00 mánudaga - fimmtudaga.
Einnig er hægt að skrá sig á heimasíðu Myndlistarskóla 
Netfang er hér 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica