Sumarnámskeið utan Kópavogs

Ýmis sumarnámskeið í listgreinum og tækni, leikja – og íþróttanámskeiðum

Hér eru að finna ýmis sumarnámskeið utan Kópavogs. Nánari kynningar um þau eru á kynningarsíðum hvers og eins.

Sumarskóli á Keili – Ásbrú
Söngleikjanámskeið DRAUMA
Tækniskóli unga fólksins

Skautafélag Reykjavíkur – Listhlaupadeild
SR – Listhlaupadeild verður með sumarskautaskóla bæði í júlí og ágúst eins og hefð er fyrir, og eru námskeiðin fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4 til 10 ára. Staðsetning námskeiða er í Skautahöllinni í Laugardal

Sjá nánar um sumarskautanámskeiðin á heimasíðu Skautafélags Reykjavíkur

Aðrir frístunda – og námskeiðsvefir.

Klifið
Klifurhúsið
Frístund.is