Smíðavöllur

Smíðavöllur v/ Smáraskóla Dalsmára 1

Smíðavöllur fyrir börn fædd 2005 - 2009

Námskeið smíðavallar eru frá kl. 10.00 - 15.00 alla virka daga.  Þátttakendur fá verkfæri, efni og aðstoð við kofasmíðina. Í lok hvers námskeiðs mega börnin fara með kofana heim en flutningur á þeim er ábyrgð foreldra/forráðamanna. 

Námskeið 1: 11. júní - 15. júní 
Námskeið 2: 18. júní - 22. júní 
Námskeið 3: 25. júní - 29. júlí
Námskeið 4: 02. júlí - 06. júlí


Umsjón með smíðavelli hefur Sigurður Pálmarsson forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Igló, gsm. 696 - 1621. Netfang:sigurdurp@kopavogur.is.

Námskeiðsgjald er 6200 kr. hver vika. Systkinaafsláttur er 20% við skráningu barns nr. 2 og 10% á hvert barn eftir það. Hámarksfjöldi er 20 börn á hvert námskeið.

Skráning hefst 19. apríl og námskeiðsgjald greiðist við skráningu. Smellið hér til að fara á skráningarsíðu.Þetta vefsvæði byggir á Eplica