Handboltaskóli HK

Handboltaskóli HK er fyrir börn fædd á árunum 2009 – 2014.

Handboltaskólinn er fyrir alla sem langar að leika sér með bolta í sumar. Á námskeiðinu er þátttakendum skipt niður eftir aldri og áhersla lögð á að koma til móts við þarfir hvers og eins.

Uppbygging á námskeiðunum er eftirfarandi:

Farið verður í leiki með boltum
Leikir tengdir handbolta
Æfingar sem fá iðkendur til að læra nýja hluti
Handboltaskólinn er skóli þar sem við lærum og leikum með handbolta

Dagsetningar og námskeiðstími – Handboltaskóli HK – 5 námskeið (2009-2015)

(Ótakmarkaður fjöldi á námskeiði)

Námskeið 1  13. – 16. júní *4 dagar  09:00-12:00
Námskeið 2  20. – 24. júní  09:00-12:00
Námskeið 3  27. júní – 1. júlí  09:00-12:00
Námskeið 4  8. – 12. ágúst  09:00-12:00
Námskeið 5  15. – 19. ágúst  09:00-12:00

* Námskeið eru haldin í Kórnum. 

Sjá nánar – sumarnámskeið HK