Knattspyrnuskóli HK

Markmið knattspyrnuskóla HK:

Að kynna helstu reglur og grunnþætti knattspyrnunnar og að þátttakendur kynnist knattspyrnunni á jákvæðan og skemmtilegan hátt. Lögð er áhersla á persónulega þjálfun og að hver þjálfari sé ekki með of mörg börn í hópi.

Knattspyrnuskóli HK (2007-2014)

7 námskeið (2011-2014)

(Ótakmarkaður fjöldi á námskeiði)

Námskeið 1  13.-16. júní *4 dagar  09:00-12:00
Námskeið 2  20.-24. júní  09:00-12:00
Námskeið 3  27. júní-01. julí  09:00-12:00
Námskeið 4  04.-08. júlí  09:00-12:00
Námskeið 5  11.-15. júlí  09:00-12:00
Námskeið 6  18.- 22. júlí  09:00-12:00
Námskeið 7  08.-12. ágúst  09:00-12:00

 

Sjá nánar – sumarnámskeið HK