Skopp – sumarnámskeið

Í boði er Leikjahopp/Freestyle námskeið sem samanstendur af frjálsum leik á trampólíni. Farið verður í ýmsa leiki eins og skotbolta, koddaslag og klifurkeppni.
Við leggjum mest uppúr hópefli, gleði og skemmtun. Börnin þurfa að hafa meðferðis hollt og gott nesti.

Námskeiðin eru fyrir 7 til 12 ára börn  (fædd 2011- 2016) og þeim er skipt í tvo hópa 7 – 9 ára og 10 – 12 ára.
Námskeiðstíminn er frá kl. 09.00 – 12.00 eða 13.00 – 16.00 .

Námskeiðsvikur.

Námskeið 1. 12. – 16. júní
Námskeið 2. 19. – 23. júní
Námskeið 3. 26. – 30. júní 
Námskeið 4. 03. – 07. júlí
Námskeið 5. 10. – 14. júlí
Námskeið 6. 17. – 21. júlí
Námskeið 7. 07. – 11. ágúst (4 dagar)

Innifalið í námskeiðinu er:

Skopp bolur

Skopp sokkar

Skopp bakpoki

Allir iðkendur verða leystir út með ísköldu krapi að námskeiði loknu 😊

 

 

 

 

Námskeiðsgjald.
Hvert námskeið kostar kr. 22.900, veittur er 10% systkinaafsláttur.

Leiðbeinendur: Leiðbeinendur okkar eru starfsmenn Skopp sem allir hafa reynslu af námskeiðshaldi og því að vinna með börnum.

Skráning hefst Sumardaginn fyrsta 20. apríl  á heimasíðu Skopp, þar sem einnig er að finna nánari upplýsingar.

Námskeiðin fara fram í Skopp á Dalvegi 10 – 14 Kópavogi.