Íþróttafélagið mun bjóða uppá trampólínnámskeið á stóru trampólíni í sumar. Hvert námskeið er vikulangt og verður kennt í eina og hálfa klukkustund á dag.
Námskeiðin eru fyrir iðkendur fæddar 2008 – 2014.
Námskeiðið verður haldið í glæsilegu íþróttahúsi við Vatnsendaskóla við Funahvarf.
Júní :
Námskeið 1: 13. – 16. júní (4 dagar)
Námskeið 2: 20. – 24. júní
Námskeið 3: 27. júní – 01. júlí
Ágúst :
Námskeið 7 : 09. – 13. ágúst
Námskeiðsgjald:
Verð fyrir 5 daga námskeiðið er 4.950 kr.
Skráningar á trampólínnámskeiðin hefjast 25. apríl og fara fram hér.
Yfirmaður sumarnámskeiða Gerplu er Þórdís Eva Harðardóttir deildarstjóri almennrar deildar Gerplu.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Gerplu undir sumarnámskeið Íþróttafélagið Gerpla – Fimleikar fögur íþrótt