Borðtennisskóli HK

Borðtennisskóli HK býður uppá 5 námskeið í sumar fyrir börn fædd 2014-2017, fimm daga í senn, fjögur námskeið haldin í Kórnum og eitt í Snælandsskóla.

Námskeiðið er fyrir börn á aldrinum 6 til 10 ára og er boðið upp á námskeið hálfan daginn frá kl. 09.00 – 12.00 kl. 13.00 – 16.00.

Allir umsjónarmenn sumarnámskeiða HK hafa reynslu af skipulögðu íþrótta – og tómstundastarfi.

 

Námskeið í Snælandsskóla
Námskeið 1. 10. – 14. júní kl. 09.00 – 12.00

Námskeið í Kórnum
Námskeið 1. 10. – 14. júní kl. 13.00 – 16.00

Námskeið 2. 18. – 21. júní kl. 13.00 – 16.00
Námskeið 3. 24. – 28. júní kl. 13.00 – 16.00
Námskeið 4. 12. – 16. ágúst kl. 13.00 – 16.00

Umsjón með námskeiðinu hefur Bjarni Bjarnason sem mun bjóða uppá góða kennslu og mikið fjör.

Skráning er hafin

Frekari upplýsingar um námskeið og fyrirkomulag námskeiða veitir
íþrótta- og markaðsstjóri HK Arnór Ásgeirsson