Smárabíó sumarnámskeið

Í sumar býður Smárabíó í fimmta sinn upp á sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 10 ára sem vilja upplifa fjölbreytta skemmtun með þéttri dagskrá.

Skipulögð dagskrá er alla dagana. Þátttakendur munu fá að prufa leiktækjasal, lasertag, karaoke, ratleiki og fleiri hópleiki, bíóferð, fótboltaland og andlitsmálningu.

Pizzaveisla er á lokadegi.

Námskeiðin í sumar eru  bæði  fyrir og eftir hádegi, frá kl. 08.30 – 12.00 og frá  kl. 12.30 – 16.00 virka daga.

Námskeiðsvikur:

Júní
Námskeið 1. 10. – 14. júní kl. 12.30 – 16.00
Námskeið 2. 18. – 21. júní kl 08.30 – 12.00
Námskeið 3. 18. – 21. júní kl. 12.30 – 16.00
Námskeið 4. 24. – 28. júní kl. 08.30 – 12.00
Námskeið 5. 24. – 28. júní kl. 12.30 – 16.00

Júlí
Námskeið 6. 01. – 05. júlí kl. 08.30 – 12.00
Námskeið 7. 01. – 05. júlí kl. 12.30 – 16.00
Námskeið 8. 08. – 12. júlí kl. 12.30 – 16.00
Námskeið 9. 15. – 19. júlí kl. 12.30 – 16.00
Námskeið 10. 21. – 25. júlí kl. 12.30- 16.00

Takmarkað pláss í boði.

Nánari upplýsingar um skráningar, námskeiðsgjald og skilmála eru hér:

Sími 591-5134