Smárabíó sumarnámskeið

Í sumar býður Smárabíó í þriðja sinn upp á sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 10 ára sem vilja upplifa fjölbreytta skemmtun með þéttri dagskrá.

Skipulögð dagskrá er alla dagana en smá munur er á námskeiðum milli vikna.

Þátttakendur munu fá að prufa leiktækjasal, lasertag, karaoke, ratleiki og fleiri hópleiki, bíóferð, fótboltaland, skopp og andlitsmálningu. Pizzaveisla er á lokadegi.

 

Námskeiðin eru frá  kl. 12.30 til kl. 16.00 í Smárabíói frá mánudegi til föstudags. Starfsfólk er mætt kl. 12.00 og er á staðnum til 16.30.

 

Námskeiðsvikur:

Júní
Námskeið 1. 12. – 16. júní
Námskeið 2. 19. – 23. júní
Námskeið 3. 26. – 30. júní

Júlí
Námskeið 4. 03. – 07. júlí
Námskeið 5. 10. – 14. júlí
Námskeið 6. 17. – 21. júlí
Námskeið 7. 24. – 28. júlí

Ágúst

Námskeið 8. 31. júlí – 04. ágúst


Takmarkað pláss í boði

Nánari upplýsingar um skráningar, námskeiðsgjald og skilmála eru hér: