Tennisfélag Kópavogs

Tennisfélag Kópavogs býður uppá sumarnámskeið fyrir börn frá 5 ára aldri. Tennis – og leikjaskóla fyrir 5 til 8 ára börn og Tennisskóla fyrir 9 til 13 ára börn.

Önnur starfssemi á vegum Tennisfélags Kópavogs.

Tennisæfingar fyrir 13 til 16 ára. Tennisæfingar fyrir 13 til 16 ára unglinga verða haldnar á virkum dögum frá kl. 16:30 -18:00. 

Tennisakademia fyrir börn og unglinga sem æfa tennis verður einnig í gangi í allt sumar á virkum dögum.

Tennisæfingar fyrir fullorðna. Tennisfélag Kópavogs og Tennishöllin bjóða einnig upp á byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna. Einnig er boðið upp á opin karla- og kvennakvöld og opna tíma í hádeginu.

Skráningar og nánari upplýsingar um þessi námskeið eru í síma 564-4030 og á heimsíðu Tennishallarinnar 

TFK – Tennishöllin/ Dalsmára 13
Sími: 564-4030
Netfang: tennis@tennishollin.is
Heimasíða TFK