Smíðavöllur v/ Smáraskóla Dalsmára 1
fyrir börn fædd 2007 – 2011
Námskeið smíðavallar eru frá kl. 10.00 – 15.00 alla virka daga. Þátttakendur fá verkfæri, efni og aðstoð við kofasmíðina. Í lok hvers námskeiðs mega börnin fara með kofana heim en flutningur á þeim er ábyrgð foreldra/forráðamanna.
Námskeið 1: 15. júní – 19. júní (fjórir dagar)
Námskeið 2: 22. júní – 26. júní
Námskeið 3: 29. júní – 03. júlí
Námskeið 4: 06. júlí – 10. júlí
Námskeiðsgjald er 6540 kr. hver vika. Systkinaafsláttur er 20% við skráningu barns nr. 2 og 10% á hvert barn eftir það. Hámarksfjöldi er 20 börn á hvert námskeið.
Skráning hefst 23. apríl og námskeiðsgjald greiðist við skráningu. Skráningar fara fram hér
Smíðavöllur fyrir 7 – 9 ára börn í júlí.
Námskeiðsvika 5. 13. – 17. júlí
Námskeiðsvika 6. 20. – 24. júlí
Námskeiðsvika 7. 17. – 31. júlí
Opnað verður fyrir skráningar 24. júní og námskeiðsgjald greiðist við skráningu. Skráningar hér
Umsjón með smíðavöllum hefur Reynir Zoëga sími 691 – 5203