Vesturhlíð – Klettaskóla

Sumarvikur fyrir börn fædd 2003 – 2014.

GulahlíðGarður og Askja bjóða uppá sumarfrístund fyrir börn og unglinga með fötlun.

Börnum og unglingum með lögheimili í Kópavogi og stunda nám við Klettaskóla, gefst kostur á að sækja um sumarvikur á vegum Vesturhlíðar.

Opnunartími Vesturhlíðar er frá kl. 08.00 – 17.00 virka daga á sumrin. Virk dagsskrá barnanna er á milli kl. 09.00 – 16.00 en hægt er að kaupa viðbótarstund frá kl. 08.00 –  09.00 og 16.00  – 17.00.

Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráning hér