Íþróttafélagið Gerpla mun bjóða uppá sumarnámskeið í Parkour, sumarið 2020.
Námskeiðið er Parkourmiðað leikjanámskeið og er hvert námskeið vikulangt og í þrjár kukkustundir á dag.
Námskeiðin eru kl. 09.00 – 12.00 fyrir iðkendur fædda 2012 – 2014 og kl. 13.00 – 16.00 fyrir iðkendur fædda 2008 – 2011.
Námskeið 1: 15. – 19. júní (4 dagar)
Námskeið 2: 22. – 26. júní
Námskeið 3: 29. júní – 3. júlí
Námskeið 4: 4. – 7. ágúst (4 dagar)
Námskeið 5: 10. – 14. ágúst
Námskeiðið er haldið í húsnæði Gerplu á Vatnsenda.
Skráningar á Parkour námskeiðin fara fram HÉR