Parkour sumarnámskeið

Íþróttahúsinu við Vatnsendaskóla við Funahvarf

Fyrir iðkendur fædda 2014-2016 fyrir hádegi klukkan 9:00-12:00

Fyrir iðkendur fædda 2010-2013 eftir hádegi klukkan 13:00-16:00

Tímabil í boði í sumar.

Júní.
Námskeið 1: 13. júní– 16. júní (4 dagar)

Námskeið 2: 20. júní– 24. júní

Námskeið 3: 27. júní – 01. júlí

 

Júlí.
Námskeið 4: 04. júlí – 08. júlí

Námskeið 5: 11. júlí– 15. júlí

Námskeið 6: 18. júlí – 22. júlí

 

Ágúst.
Námskeið 7 : 08. ágúst – 12. ágúst

Námskeið 8: 15. ágúst – 19. ágúst

Námskeiðið er haldið í glæsilegu húsnæði Gerplu á Vatnsenda.

Verð fyrir námskeiðið er 9.900 kr. fyrir 5 daga námskeið og 7.920 kr. fyrir 4 daga námskeið.

 

Umsjón með námskeiðinu hefur Stefán Steinar Ólafsson.

Skráningar hefjast 25. apríl – hér

 

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Gerplu Íþróttafélagið Gerpla – Fimleikar fögur íþrótt

Fyrirspurnir sendist á sumarnamskeid@gerpla.is eða í síma 513-8800

Vefsíða sumarnámskeiða Gerplu