Tækniskóli unga fólksins

Sumarnámskeið 

Hvort sem þig langar að gera eitthvað skemmtilegt eða undirbúa þig fyrir skapandi tækninám, þá er Tækniskóli unga fólksins frábær vettvangur fyrir ungmenni á aldrinum 12 til 16 ára.

Nám­skeiðin okkar eru undir leiðsögn fag­fólks á hverju sviði og nám­skeiðið Vél­mennasmiðja er kennt af framúrsk­ar­andi nem­endum við Tækni­skólann. Finndu þitt áhugasvið og við lofum að taka vel á móti þér, leiðbeina, styðja og hafa gaman.

Fjölbreytt námskeið í boði og skráning inni á síðu hvers námskeiðs. 

Verð allra nám­skeiða er 19.900 og efn­is­kostnaður er innifalinn.