MenningarKrakkar

MenningarKrakkar er skapandi og skemmtilegt  námskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 9 ára (1. – 4. bekk).

 

Á námskeiðinu er boðið uppá vettvangsferðir og spennandi listasmiðjur.

Námskeið.

Vikan 19. – 22. ágúst frá klukkan 09:00 – 12:00

Námskeiðsgjald er 10.800 kr. og systkinaafsláttur reiknast við skráningu.
Hámarksfjöldi barna á námskeiðinu er 18 börn.

 

 

ATH! Börnin þurfa að hafa með sér hollt nesti, hlífðarföt og stígvél.

Skráning er hafin.

Fyrirspurnir má senda í tölvupósti til MEKO