Sumarnámskeið Myndlistarskóla Kópavogs
Myndlistarskóli Kópavogs er með sumarnámskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Námkseiðin byrja 7. júní og verða til 31. júní 2022.
Barna og unglinganámskeið í teiknun, málun og mótun.
Fullorðinsnámskeið í olíumálun, vatnslitamálun, teiknun, módelteiknun og pappamassagerð.
Farið verður út og skissað ef veður leyfir.
Efni innifalið.
Barna- unglinga- og fullorðinsnámskeið sumarið 2022
A er fyrsta vikan í júní: Frá 7. júní til 10. júní (4 dagar)
B er önnur vikan í júní : Frá 13. júní til 16. júní (4 dagar)
C er þriðja vikan í júní: Frá 20. júní til 24. júní (5 dagar)
D er fjórða vikan í júní: Frá 27. júní til 30 júní ( 4 dagar)
Námskeið fyrir börn og unglinga sumarið 2022.
IB Börn 6 – 8 ára
Teiknun, málun og mótun Frá mánudegi – fimmtudags Fyrir hádegi (4 dagar) Frá 13. Júní til 16. júní Kl. 10:00 -12:00 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Kristín Einarsdóttir |
IIB Börn 9 – 11 ára
Teiknun, málun og mótun Frá mánudegi – fimmtudags Fyrir hádegi (4 dagar) Frá 13. Júní til 16. júní Kl. 10:00 – 12:00(10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Margrét Zóphóníasdóttir |
IIIB Unglingar 12 – 15 ára
Teiknun, málun og mótun Frá mánudegi – fimmtudags Fyrir hádegi (4 dagar) Frá 13. Júní til 16. júní Kl. 10:00 – 12:00 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Margrét Zóphóníasdóttir |
IIBB Börn 9 – 11 ára
Teiknun, málun og mótun Frá mánudegi – fimmtudags Eftir hádegi (4 dagar) Frá 13. Júní til 16. júní Kl. 13:00 – 15:00 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Kristín Einarsdóttir |
IIIBB Unglingar 12 – 15 ára Teiknun málun og mótun
Frá mánudegi – fimmtudags Eftir hádegi (4 dagar) Frá 13. Júní til 16. júní Kl. 13:00 – 15:00 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Margrét Zóphóníasdóttir |
IC Börn 6 – 8 ára
Teiknun, málun og mótun Frá 20. júní til 24. Júní Frá mánudegi – föstudags Fyrir hádegi (5 dagar) Kl. 10:00 – 11:30 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Kristín Einarsdóttir |
IIC Börn 9 – 11 ára
Teiknun, málun og mótun Frá 20. júní til 24. júní Frá mánudegi – föstudags Fyrir hádegi (5 dagar) Kl. 10:00 – 11:30 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Sigríður Hjaltdal (Bíbí) |
IIIC Unglingar 12 – 15 ára
Teiknun, málun og mótun Frá 20. júní til 24. júní Frá mánudegi – föstudags Fyrir hádegi (5 dagar ) Kl. 10:00 – 11:30 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Bragi Hilmarsson |
IICC Börn 9 – 11 ára
Teiknun, málun og mótun Frá 20. júní til 24. Júní Frá mánudegi – föstudags Eftir hádegi (5 dagar) Kl. 13:00 – 14:30( 10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Sigríður Hjaltdal Pálsdóttir (Bíbí) |
IIICC Unglingar 12 – 15 ára
Teiknun, málun og mótun Frá 20. júní til 24. Júní Frá mánudegi – föstudags Eftir hádegi (5 dagar) Kl. 13:00 – 14:30 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Margrét Zóphóníasdóttir |
ID Börn 6 – 8 ára
Teiknun, málun og mótun Frá 27. Júní til 30. júní Frá mánudegi – fimmtudags Fyrir hádegi (4 dagar) Kl. 10:00-12:00 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Kristín Einarsdóttir |
IID Börn 9 – 11 ára
Teiknun, málun og mótun Frá 27. Júní til 30. júní Frá mánudegi – fimmtudags Fyrir hádegi (4 dagar) Kl. 10:00-12:00 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Sigríður Hjaltdal (Bíbí) |
IIID Unglingar 12 – 15 ára
Teiknun, málun og mótun Frá 27. Júní til 30. júní Frá mánudegi – fimmtudags Fyrir hádegi (4 dagar) Kl. 10:00-12:00 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Bragi Hilmarsson |
IIDD Börn 9 – 11 ára
Teiknun, málun og mótun Frá 27. Júní til 30. júní Frá mánudegi – fimmtudags Eftir hádegi (4 dagar) Kl. 13:00 – 15:00 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Bragi Hilmarsson |
IIIDD Unglingar 12 – 15 ára
Teiknun, málun og mótun Frá 27. Júní til 30. júní Frá mánudegi – fimmtudags Eftir hádegi (4 dagar) Kl. 13:00 – 15:00 (10 kennslust.) Verð: 18.900 kr. Kennari: Bragi Hilmarsson |
Námskeið fyrir fullorðna sumarið 2022
A Leirmótun rennsla Frá 7, 8, 9, 10. júní.Frá þriðjudegi til föstudags kl. 9:00-12:00. Lokadagur miðvikudagurinn 15. júní kl. 14:00-17:00 (20 kst.)Verð: 36.500 kr Kennari: Erla H Sigurðardóttir |
A – Olíumálun byrjendur og framhaldsnemendur 7, 8, 9, og 10. júní Frá þriðjudegi til föstudags Klukkan 17:00 – 20:00 (16 kst.)Verð: 27.500 kr Kennari: Jón Axel Björnsson |
A – Skissubókarvinna og blönduð tækni
7, 8, 9, og 10. júní Verð: 27.500 kr |
B – Leirmótun Rennsla Frá 13, 14, 15, 16. Júní.Frá mánudegi til fimmtudags kl. 09:00 -12:00. Lokadagur miðvikudagurinn 22. júní kl. 14:00 -17:00 ( 20 kst)Verð: 36.500 kr Kennari: Erla H Sigurðardóttir |
B – Módelteiknun byrjendur 13. 14. 15. og 16 júní (4 dagar) Frá mánudegi til fimmtudags kl. 17:00 – 20:00 (16 kst) Verð: 31.000 kr Kennari: Jón Axel Björnsson |
B – Teiknun og Málun 13. 14. 15. og 16. júní (4 dagar) Frá mánudegi til fimmtudags kl. 17:00 – 20:00 (16 kst)Verð: 27.500 kr Kennari: Halldór Kristjánsson |
B – Skissubókarvinna og blönduð tækni
13. 14. 15. og 16. júní (4 dagar) Verð: 27.500 kr |
C – Leirmótun Rennsla
Frá 20, 21, 22, 23. júní. Frá mánudegi til fimmtudags kl. 9:00-12:00. kl. 14:00-17:00 (20 kst.) Verð: 36.500 kr |
C – Módelteiknun byrjendur og framhaldsnemendur
20, 21, 22, 23 og 24. júní Verð: 38.750 kr |
C – Teiknun og Málun
20. 21. 22. 23. og 24. júní Verð: 34.500 kr |
C – Pappamassagerð
20. 21. 22. 23. og 24. júní Verð: 34.500 kr |
C – Vatnslitun, Landslagið tekið fyrir
20, 21, 22, 23 og 24. júní Verð: 51.500 kr |
D – Teiknun og Málun 27. 28. 29. og 30. júní frá mánudegi til fimmtudags kl. 17:00 – 20:00 (16 kst)Verð: 27.500 kr Kennari: Halldór Kristjánsson |
C – Pappamassagerð 27. 28. 29. og 30. júní frá mánudegi til fimmtudags kl. 16:00 – 19:00 (20 klst)Verð: 34.500 kr Kennari: Sara Vilbergsdóttir |
D – Vatnslitun, Landslagið tekið fyrir
27, 28, 29 og 30. júní Verð: 41.400 kr |
Vefskráning: www.myndlistaskoli.is/sumarnamskeid
Myndlistarskóli Kópavogs
Smiðjuvegur 74, gul gata
Sími: 564 1134
Skrifstofutími er frá kl. 14:00 – 18:00 mánudaga til fimmtudaga.
Netfang: myndlist@myndlistaskoli.is