Sumarnámskeið Myndlistarskólans í júní og ágúst 2020
Kennsla í júní í barna og – unglingahópum og fullorðinshópum
Farið verður út og og skissað ef veður leyfir. Kennt verður líka í á ágúst í fullorðinshópum.
Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna á heimasíðu Myndlistaskólans
A bókstafurinn A er fyrsta vikan í júní og ágúst
B bókstafurinn B er önnur vikan í júní og ágúst
C bókstafurinn C er þriðja vikan í júní og ágúst
D bókstafurinn D er fjórða vikan í júní og ágúst
Fullorðinsnámskeið í júní
Vika A: 2. júní til 6. júní 2020
Fullorðinshópur
Málun.
8. júní, 9. júní, 10. júní, 11. júní og 12. júní.
Eftir hádegi: kl 17:00 – 20:00, í 5 daga, 20 kennslustundir
Verð kr. 30.900.-
Kennari: Sara Vilbergsdóttir
Vika A: 2. júní til 8. júní 2020
Fullorðinshópur
Leirmótun: kennt að renna leir í eina viku í júní
Frá þriðjudegi – mánudags, fyrir hádegi.
Kl: 9:00 – 12:00, í 5 daga, 20 kennslustundir. Efni innifalið.
Verð kr. 34.000.-
Kennari: Erla Huld Sigurðardóttir
Barnanámskeið í júní
Barnanámskeið IIB IIC: 8 til 11 ára. 10. júní – 16. júní.
Teiknun, málun og mótun.
Skissað á spjaldtölvur
frá miðvikudegi – þriðjudags, fyrir hádegi
Kl. 10:00 – 11:30, í 5 daga, 10 kennslustundir. Efni innifalið
Verð kr. 17.000.
Kennari: Elín Sigurðardóttir
Unglinganámskeið IIIB: 12 til 15 ára. 10. júní – 16. júní.
Teiknun, málun og mótun.
Skissað á spjaldtölvur
Frá miðvikudegi – þriðjudags eftir hádegi
Kl: 13:30 – 15:00, í 5 daga. 10 kennslustundir. Efni innifalið
Verð kr. 17.000.
Kennari: Elín Sigurðardóttir
Vika C. 15. júní til 22. júní 2020
Fullorðinshópur
Leirmótun: kennt að renna leir í eina viku í júní 15. (17.) – 22. júní
Mánudag – mánudags. 15. júní – 22. júní 2020
Fyrir hádegi kl: 9:00 – 12:00, í 5 daga, 20 kennslustundir
Efni innifalið.
Verð kr. 34.000.-
Barnanámskeið. IC 6 til 8 ára
Teiknun, málun og mótun
Frá mánudegi til föstudags fyrir hádegi.
Kl. 10:00 – 12:00, í 4 daga, 10 kennslustundir. Efni innifalið
Verð kr. 17.000.
Kennari: Sigríður Hjaltdal Pálsdóttir
Barnanámskeið. IIC 9 til 11 ára. 15. júní – 19. júní,
Teiknun, málun og mótun
Frá mánudegi til föstudags, fyrir hádegi.
Kl. 10.00 – 12:00, í 4 daga, 10 kennslustundir. Efni innifalið
Verð kr. 17.000.
Kennari: Margrét Zóphóníasdóttir
Barnanámskeið. IICC 9 til 11 ára. 15. júní – 19. júní.
Teiknun, málun og mótun.
Frá þriðjudegi til föstudags eftir hádegi
Kl: 13:30 – 15:15, í 4 daga. 10 kennslustundir. Efni innifalið
Verð kr. 17.000.-
Kennari: Sigríður Hjaltdal Pálsdóttir
Unglinganámskeið. IIIC 12 til 15 ára. 15. júní – 19. júní.
Teiknun, málun og mótun.
Frá mánudegi til föstudags eftir hádegi.
Kl: 13:30 – 15:15, í 4 daga. 10 kennslustundir. Efni innifalið
Verð kr. 17.000.-
Kennari: Margrét Zóphóníasdóttir
Vika D. 22. júní til 26. júní 2020
Barnanámskeið. ID 6 til 8 ára
Teiknun, málun og mótun.
Frá mánudegi til föstudags fyrir hádegi.
Kl: 10:00 – 11:30, í 5 daga. 10 kennslustundir. Efni innifalið
Verð kr. 17.000.
Kennari: Elín Sigurðardóttir
Barnanámskeið. IID 9 til 11 ára. 22. júní – 26. júní.
Teiknun, málun og mótun.
Frá mánudegi til föstudags fyrir hádegi.
Kl. 10:00 – 11:30, í 5 daga. 10 kennslustundir. Efni innifalið
Verð kr. 17.000.
Kennari: Margrét Zóphóníasdóttir
Barnanámskeið. IIDD 12 til 15 ára. 22. júní, – 26. júní.
Teiknun, málun og mótun.
Frá mánudegi til föstudags eftir hádegi.
Kl. 13:30 – 15:00, í 5 daga. 10 kennslustundir. Efni innifalið
Verð kr. 17.000.-
Kennari: Sigríður Hjaltdal Pálsdóttir
Barnanámskeið. IIID 12 til 15 ára. 22. júní – 26. júní.
Teiknun, málun og mótun.
Frá mánudegi til föstudags eftir hádegi.
Kl. 13:30 – 15:00, í 5 daga. 10 kennslustundir. Efni innifalið
Verð kr. 17.000.-
Kennari: Margrét Zóphóníasdóttir
Fullorðins námskeið í júní:
Vika B. 8. júní til 12. júní 2020
Leirmótun: kennt að renna leir í í eina viku í júní
9. júní, – 15. júní, frá þriðjudegi til mánudags fyrir hádegi.
Kl: 9:00 – 12:00, í 5 daga, 20 kennslustundir. Efni innifalið.
Verð kr. 34.000.
Kennari: Erla Huld Sigurðardóttir
Vika C. 15. júní til 19. júní 2020
Fullorðinshópur
Leirmótun: kennt að renna leir í eina viku í júní 16. (17.) – 22. júní
Þriðjudag – mánudags. 16. júní – 23. júní 2020, fyrir hádegi.
Kl: 9:00 – 12:00, í 5 daga, 20 kennslustundir. Efni innifalið.
Verð kr. 34.000.
Kennari: Erla Huld Sigurðardóttir
Vika D. 24. júní til 28. júní 2020
Fullorðins námskeið:
Vatnslitamálun – Landslagið tekið fyrir.
Morguntímar kl. 9:00 – 14.00, í 5 daga, 30 kennslustundir, frá mánudegi – föstudags.
Hugmyndavinna og verkefnaöflun fer fram utan dyra í flestum hópum.
Verð kr. 43.900.
Kennari: Stephen Lárus Stephen. Kennsla fer fram á ensku.
Vika D. í júní 22. júní – 28. júní.
Pappamassa námskeið:
Frá mánudegi til föstudags, eftir hádegi.
Kl. 18:00 – 21:00 í 5 daga, 20 kennslustundir.
Verð kr. 31.000.
Kennari: Sara Vilbergsdóttir
Sumarnámskeið í ágúst
Vika B í ágúst 12. ágúst – 16. ágúst.
Vatnslita málun – Landslagið tekið fyrir
Frá mánudegi til föstudags, morguntímar. Kl. 9:00 – 14:00, í 5 daga, 30 kennslustundir.
Verð kr. 43.900.
Kennari: Stephen Lárus Stephen
Vika D í ágúst 26. ágúst – 30. ágúst
Fullorðins námskeið – Olíumálun.
Frá mánudegi til föstudags, eftir hádegi.
Kl: 18:00 – 21:00, í 5 daga, 20 kennslustundir.
Verð kr. 29.800.-
Kennari: Birgir Rafn Friðriksson
Innritun fer fram á skrifstofu skólans að
Smiðjuvegi 74, gul gata, og í síma 564 1134
Skrifstofutími er frá kl. 14:00 – 18:00 mánudaga til fimmtudaga.
Netfang: myndlist@myndlistaskoli.is
Einnig er hægt að skrá sig á vefsíðu skólans.
Vefsíða: www.myndlistaskoli.is