Breiðablik – sumarnámskeið

Sumarnámskeið Breiðabliks

Í sumar býður Breiðablik upp á íþróttanámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára í Smáranumog í Fagralundi.
Námskeiðin eru hugsuð fyrir börn fædd á árunum 2007 – 2014 og verður skipulögð dagskrá frá kl. 09.00 – 16.00 alla virka daga.

Boðið verður upp á:

 • Ævintýranámskeið
 • Frjálsíþróttanámskeið
 • Knattspyrnunámskeið
 • Körfuboltanámskeið
 • Karatenámskeið
 • Skáknámskeið
 • Sundnámskeið
 • Hjólreiðanámskeið (einungis ætlað börnum fædd 2007, 2008 og 2009)

Tímatafla og staðsetning námskeiða: 

 Smárinn  Vika 24
11.-14.
júní.
 Vika 25
18.-21.
júní.
 Vika 26
24.-28.
júní.
 Vika 27
01.-05.
júlí.
 Vika 30
22.-26. júlí
Vika 31
29. júl- 02. ág.
Vika 32
06.- 9.ág.
Vika33
12.-16. ág.
 Ævintýranámskeið   9 – 12   9 – 12   9 – 12   9 – 12 9 -12  9 – 12  9 -12 9 -12
 Frjálsíþróttanámskeið 13 – 16  13-16 13 – 16  13 – 16 13 – 16  13 -16  13 -16 13 -16
 Körfuboltanámskeið   9 – 12   9 – 12   9 – 12   9 – 12   9 – 12  9 – 12  9 – 12  9 – 12
 Karatenámskeið   9 – 12   9 – 12   9 – 12  9 – 12  9 – 12  9 – 12  9 -12
 Skáknámskeið  9 – 12   9 – 12   9-12   9-12   9 -12
 Knattspyrnunámskeið  13 – 16 13-16  13 – 16  13 – 16  13 – 16  13 -16 13- 16  13- 16
 Hjólreiðanámskeið  9 – 12  9 – 12

 

Fagrilundur  vika 24
11.-14. júní.
vika 25
18.-21. júní.
vika 26
24.- 28. júní
vika 27
1.- 5. júlí.
vika 28
08.-12. júlí.
vika 29
15.-19.júlí.
Vika 30
22.-26.júlí
Vika 31
29. júlí – 02.ág.
 Ævintýranámskeið  13 -16  13 -16  13 -16 13 -16  13 -16 13 -16  13 -16  13 – 16
 Frjálsíþróttanámskeið   9 -12   9 -12   9 -12  9 -12  9 -12  9 -12  9 -12  9 -12
 Körfuboltanámskeið  13 – 16  13 – 16 13 – 16 13- 16 13 – 16 13 -16 13-16  13 -16
 Knattspyrnunámskeið  13-16  13-16  13-16 13-16  13-16  13-16  13-16 13-16

Verðskrá:

Verð fyrir eina viku verð kr.
 Námskeið hálfur dagur  ( 3 klst. )  7.300
 Hádegismatur  3.700
 Gæsla 1 klst á dag  2.000

Vakin er athygli á eftirfarandi.

 • Sama verð er á öll námskeiðin og hægt er að velja um hálfa eða heilan dag
 • Þegar heilsdagsnámskeið er valið er hægt að blanda saman tveimur mismunandi námskeiðum
 • Gert er ráð fyrir að börnin taki með sér hollt nesti, en það er einn nestistími á hverju námskeiði
 • Í Smáranum er hægt að kaupa heitan mat í hádeginu og gæslu frá kl. 08.00 – 09.00 og 16.00 – 17.00

ATH!
Félagið áskilur sér rétt til að sameina námskeið eða færa þau milli staða ef ekki næst lágmarks þátttaka. 

Yfirumsjón með námskeiðunum hefur Sóllilja Bjarnadóttir félagsfræðingur og landsliðskona í körfuknattleik.

Skráningar:
Hægt verður að skrá börn á námskeið og í gæslu frá og með 2. maí en allar upplýsingar um skráningarferlið er að finna á heimasíðu Breiðabliks.  Skráning hér. Einnig er hægt að fá upplýsingar í síma 441-8900.

Hér eru nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin 

Breiðablik – Dalsmári 5
Sími: 441-8900

Heimasíða Breiðabliks

Sundnámskeið fyrir börn

Sunddeild Breiðabliks býður í sumar upp á sundnámskeið í Sundskóla Breiðabliks í júní og júlí. Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki í laug. Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum búnings- og baðklefa.

Námskeið 1: 11. júní  –  21. júní
Námskeið 2: 24. júní – 05. júlí
Námskeið 3: 08. júlí – 19. júlí

Allar nánari upplýsingar um dag – og tímasetningar og innritun og verðskrá sundnámskeiðanna er að finna heimasíðu sundskóla Breiðabliks 

ATH! Sundskóli Breiðabliks áskilur sér rétt til að breyta uppröðun hópa eftir þörfum.