Menningarhúsin bjóða upp á þrjú sumarnámskeið.
Náttúrufræðistofa Kópavogs – NáttúruKrakkar fyrir 10 til 12 ára börn í júní
Gerðarsafn, Bókasafn og Náttúrufræðistofa – MenningarKrakkar fyrir 6 til 9 ára börn í ágúst
Bókasafn Kópavogs – BókaKrakkar fyrir 9 til 12 ára börn í ágúst
Skráningarupplýsingar er að finna á kynningarsíðum námskeiðanna.