Sumarnámskeið VBC/HFK

VBC / HFK erum með fullt af námskeiðum fyrir börn á aldrinum 4 til 17 ára í sumar  bæði í Brasilísku Jiu Jitsu og Hnefaleikum.

Í sumar eru í boði námskeið yfir allan daginn og fyrir eða eftir hádegi. Á dagskrá verður mikið glímt og fræðsla um glímu, almennar styrktaræfingar og útivera.

Hægt er að velja frá 1 upp í 8 vikur, frá 10. júní – 2. ágúst. Einnig eru almennar kvöldæfingar í boði í júní og júlí. Verðum með 3 hópa í sumar.

 

Námskeið og námskeiðsgjald:

Brasilískt Jiu Jitsu (BJJ).

Allur dagurinn 10.000 kr. hver vika

Hálfur dagurinn 6.500 kr. hver vika

 

BJJ 4 til 7 ára

Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:15 – 17:00

Verð: 9.990 kr. hvern mánuð

 

BJJ 7 til 10 ára

Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00 – 18:00

Verð: 11.990 kr. hvern mánuð

 

BJJ 10 til 17 ára

Kennt á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 18:00 – 19:00

Verð: 13.990 kr. hvern mánuð

 

Hnefaleikar – Verðum með 2 aldurshópa.

Hnefaleikar 5 til 9 ára

Tímabil 1: 10. júní – 06. júlí

Verð: 17.990 kr. Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14:00 – 15:30

 

Tímabil 2: 08. júlí – 26. ágúst

Verð: 25.990 kr. Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:30 – 17:30

Verð fyrir bæði tímabil: 35.990

 

Hnefaleikar 10 til 17 ára

Tímabil 1: 10. júní – 06. júlí

6 æfingar í viku

Verð: 26.990 kr. Kennt á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 11:00 – 12:15 þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:00 – 13:30, laugardögum kl. 12:00 – 13:00

4 æfingar í viku

Verð: 17.990 kr. Kennt á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 11:00 – 12:15, laugardögum kl. 12:00 – 13:00


Tímabil 2:
08. júlí – 24. ágúst

4 æfingar í viku

Verð: 27.990. Kennt á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 17:00 – 18:00, laugardögum kl. 12:00 – 13:00

Verð fyrir tímabil 1 (6 æfingar í viku) og tímabil 2 (4 æfingar í viku): 45.990

 

Nánari upplýsingar má finna inn á heimasíðu VBC

Skráning er hafin:

VBC.
Smiðjuvegi 28
Kópavogur