Fótboltaland-sumarnámskeið

Fótboltaland í Smáralind.

Sumarnámskeið Fótboltalands eru fyrir börn á aldrinum 7 til 12 ára og eru frá kl. 08.30 – 12.00 alla virka daga. Fótboltalands námskeiðin eru frábær skemmtun fyrir alla kraka sem hafa áhuga á fótbolta.

Á námskeiðum Fótboltalands verður lögð áhersla á að efla færni og snerpu ásamt leik og skemmtun.
Æft verður í hinum ýmsum tækjum Fótboltalands sem eru mörg hver hönnuð og notuð fyrir stærstu fótboltaklúbba Evrópu.
Sem dæmi má nefna að Ronaldo á metið í sívinsæla tækinu okkar „Hringurinn“.

Öll börn fá mælingu í upphaf námskeiðs og í lokin til að sjá sinn einstaklings miðaða árangur.
Allir daga byrja á þjálfun og enda í hinum ýmsum leikjum, sem dæmi má nefna lasertag, leikjasal og fótboltaleiki.

Sjá nánar um sumarnámskeiðin
Skráningar fara fram HÉR

Umsjónaraðili námskeiðanna er Berglind Haraldsdóttir og veitir hún nánari upplýsingar.
S. 591 5138

Leiðarkort.