Dans Brynju Péturs

Komdu að dansa með okkur í sumar!

 

SUMARNÁMSKEIÐ HJÁ DANS BRYNJU PÉTURS

í júní, júlí og ágúst fyrir 5 til 6 ára, 7 til 9 ára, 10 til 12 ára, 13 ára + og 16 ára +

 

Skráning er hafin á sumarnámskeið! Kíktu á stundaskránna og tryggðu þér pláss.

Við verðum með nokkur fjögurra vikna dansnámskeið á 4 staðsetningum,
einnig verða heilsdags Dans- og leikjanámskeiðin til staðar hér og þar út sumarið.

 

 

 

Sjá nánari upplýsingar um námskeiðin og skráningar á heimasíðu Dans Brynju Péturs.