Dans Brynju Péturs

Dans Brynju Péturs býður nú í fyrsta sinn uppá heilsdagsfjör vikuna 20. – 24. júlí fyrir börn á aldrinum 7 til 12 ára.

Kennt er í Plié Listdansskóla, Víkurhvarfi 1. Farið verður í skemmtilegar dans- og hópeflisæfingar ásamt ratleik, leiðangrum ofl.

Innifalið í verði er sundferð og pizzaveisla. Námskeiðið er frá kl. 09.00 – 16.00.


Dans og hópefli 20. – 24. júlí.

Leiðbeinendur eru Hrafnhildur Tinna og Glóey.

Námskeiðsgjald fyrir 5 daga er kr. 25.000. ATH. Þetta er eina vikan.

 

Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu er að finna HÉR

 

 

 

Haustönn 14. september – 12. desember.
Lærðu alvöru street dans með þeim bestu á Íslandi, hópar frá 5 ára – 20 ára +

Kennt er í Plié Listdansskóla, Víkurhvarfi 1 og á 8 öðrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu.

Dansararnir okkar hafa unnið til fjölda verðlauna innanlands og erlendis, kennarateymið er það reyndasta á landinu í Hiphop, Dancehall, Waacking, House, Popping, Top Rock, ‘Heels Performance’ ofl.

Skráning hefst 5. ágúst.