Sundskóli Breiðabliks

Sundnámskeið fyrir börn

Sunddeild Breiðabliks býður í sumar upp á sundnámskeið í Sundskóla Breiðabliks í júní og júlí. Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki í laug. Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum búnings- og baðklefa.

Sjá nánar á HEIMASÍÐU SUNDNÁMSKEIÐA

 

Skráningar fara fram HÉR