Önnur námskeið

Fjölbreytt önnur sumarnámskeið

Á veftréinu hér til vinstri er að finna kynningar um margvísleg, fjölbreyttt og skemmtileg sumarnámskeið sem boðið er upp á í Kópavogi og í nágannasveitarfélögum Kópavogs.

Meðal þess helsta er:

Íþrótta – og ævintýranámskeið á vegum íþróttafélaga í Kópavogi

Námskeið í náttúrufræðum, myndlistarnámskeið, dansnámskeið, leiklistarnámskeið, heilsu – og lífstílsnámskeið, sirkusnámskeið og sumarbúðir.

 

Ýmis tómstundafélög og félagasamtök í Kópavogi bjóða upp á útivistar – leikja – og ævintýranámskeið

Hér er að líka að finna upplýsingar um Garðlönd, Skólagarða og Vinnuskóla Kópavogs. Sjá nánari upplýsingar í kynningarsíðum, þar sem einnig eru upplýsingar um tengiliði, tímasetningar, skráningar og námskeiðsgjald þar sem það á við.