Sumarvefur Kópavogsbæjar

Á sumarvef Kópavogsbæjar er að finna fjölbreytt og skemmtileg frístunda, – leikja – og íþróttanámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni. Námskeið og atvinnuverkefni  á vegum Frístunda – og Íþróttadeildar Menntasviðs eru m.a.

 

Skráningar á sumarnámskeið hefjast 25. apríl. 

 

Undir hnappnum “Önnur námskeið” er að finna fjölbreytt önnur sumarnámskeið á vegum íþróttafélaga í Kópavogi og annarra tómstunda- og félagasamtaka, auk ýmissa annarra námskeiða utan Kópavogs.

 

 

Verið velkomin í litríkt sumarstarf í Kópavogi.

Gleðilegt sumar.