Parkour sumarnámskeið

Íþróttahús Vatnsendaskóla við Funahvarf 2

Sumarnámskeiðið er parkourmiðað leikjanámskeið á vegum íþróttafélags Gerplu. Námskeiðið er vikulangt og 3 klukkustundir í senn hvern dag.

Fyrir iðkendur fædda 2015-2017 fyrir hádegi klukkan 09:00-12:00

Fyrir iðkendur fædda 2011-2014 eftir hádegi klukkan 13:00-16:00

 

 

 

 

Tímabil í boði í sumar.

Júní.
Námskeið 1: 05. – 09. júní
Námskeið 2: 12. – 16. júní
Námskeið 2: 19. – 23. júní
Námskeið 3: 26. – 30. júní

Júlí.
Námskeið 4: 03.  – 07. júlí
Námskeið 5: 10. – 14. júlí
Námskeið 6: 17. – 21. júlí

Ágúst.
Námskeið 7 : 08. – 11. ágúst (4 dagar)
Námskeið 8: 14. – 18. ágúst

Námskeiðið er haldið í glæsilegu húsnæði Gerplu á Vatnsenda.

Verð fyrir námskeiðið er 10.900 kr. fyrir 5 daga námskeið og 8.720 kr. fyrir 4 daga námskeið.

Umsjón með námskeiðinu hefur Stefán Steinar Ólafsson.

Skráningar hefjast 01. maí – hér

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Gerplu : Sumarnámskeið 2023 – Íþróttafélagið Gerpla

Fyrirspurnir sendist á sumarnamskeid@gerpla.is eða í síma 513-8800