Sumarnámskeið 2020
Í sumar býður Smárabíó í annað sinn upp á sumarnámskeið fyrir börn
á aldrinum 6 til 10 ára sem vilja upplifa fjölbreytta skemmtun með þéttri dagskrá.
Skipulögð dagskrá er alla dagana en smá munur er á námskeiðum milli vikna. Þátttakendur munu fá að prufa leiktækjasal, VR, lasertag, karaoke, ratleik, hópleiki, 1x bíóferðir, blöðrugerð (grænt námskeið), Rusgarðinn (Gult námskeið), Úti – lasertag (ef veður leyfir) andlitsmálningu og margt fleira
Námskeiðsvikur:
Námskeið 1. 8. – 12. júní – Grænt námkskeið
Námskeið 2. 15. -19. júní (ATH ekki námskeið 17 júní. Verð 15.000) – Gult námskeið
Námskeið 3. 22. – 26. júní – Grænt námkskeið
Námskeið 4. 29. júní – 3. júlí – Gult námskeið
Námskeið 5. 6. – 10. júlí – Grænt námkskeið
Námskeið 6. 13. til 17 júlí – Gult námkskeið
Námskeið 7. 20. – 24. júlí – Grænt námskeið
Námskeið 8. 27. – 31. júlí – Gult námkskeið
Námskeið 9. 4. – 7. ágúst (ATH ekki námkskeið 3 ágúst. Verð 15.000) – Grænt námskeið
Námskeið 10. 10. – 14. ágúst. – Gult námkskeið
Námskeið 11. 17. – 21. ágúst. – Grænt námskeið