Tennisskóli TFK 9 til 13 ára

Á námskeiðinu er lögð áhersla á tennisæfingar, tennisspil og ýmsa tennisleiki auk þess sem spilaðir eru hlaupa- og boltaleikir.  Þátttakendur fá einnig að kynnast nýrri íþrótt á Íslandi sem heitir Padel.  Aðal áhersla, í öllum aldurhópum, er að hafa gaman af tennis og padel. Hvert námskeið er sett upp sem tveggja vikna námskeið en hægt er að taka […]

Lesa meira